Wednesday, September 29, 2010

– Fanney Mango –







Svona  blogg vantar á Íslandi. Sex blogg. Þetta er að gera allt vitlaust úti í Bretlandi. Ég nenni auðvitað ekki bara að tala um kynlíf, en það verður meira og minna það sem ég mun gera, því það er meira og minna það sem ég geri.
Ég ætla að byrja þetta blogg með smá kynningu á mér. Mér finnst fátt lýsa manneskju meira en listi yfir hennar uppáhalds hluti við hlið heiðarlegs sektarunaðar (guilty pleasures):

Uppáhalds
litur: Bleikur
matur: Grænmetis panini
sjónvarpsþáttur: True Blood
kvikmynd: Nightmare on Elm‘s Street
nafn: Mitt eigið
lag: Material Girl
eftirréttur: Dökk súkkulaðimús
gos: Diet Coke
föt: Mín eigin hönnun
bók: Pride and Prejudice


Sektarunaður
litur: Svart&Shiny
matur: Beikon
sjónvapsþáttur: Americas Next Top Model
kvikmynd: Snakes on a Plane auk allra Patrick Swayze myndanna
nafn: Fanney
lag: Lög unga fólsins í flutningi Nylon
eftirréttur: Dökk súkkulaðimús
gos: Sykrað Coke
föt: Grímubúningar
bók: Makalaus

Er þetta ég í hnotskurn? Nei. Svona listar eru leiðinlegir og aðeins fyrir þá manneskju sem býr þá til. Hvernig kemur maður sjálfum sér inn í hnotskurn? Hvern og einn verður að ákveða það fyrir sig, en ég tel að mín hnotskurn felist í þessari sögu:

Fyrsta skiptið mitt

Fyrsta skiptið mitt var þegar ég var fjórtán ára. Hann var sautján, hét Tómas. Mig grunaði að ég hafi ekki verið fyrsta skiptið hans en það hef ég aldrei fengið staðfest. Aldursmunurinn truflaði mig ekki, allavega ekki strax, því ég var bráðþroska. Ég var strax farin að fylla upp í B-skálarnar og var fyrst af mínum vinkonum til að byrja á blæðingum, og án efa fyrst til þess að byrja að fróa mér.
Tómas bauð mér í bíó á American Beauty. Hormónar okkar beggja tóku í taumana og alla myndina strukum við læri hvors annars.
Þegar Tómas fór með hendina sína inn undir buxnastrenginn stóðst ég ekki mátið lengur. Við fórum út í hléinu og hann afmeyjaði mig á rólóvelli skammt frá. Við lágum í brú uppi í leikkastalanum sem aðeins nokkrum árum áður hafði verið uppáhaldsleiktækið mitt. Hann reif meyjarhaftið með fingrunum, sagði að það yrði þægilegra fyrir mig. Ég treysti honum til að vita hvað best væri þar sem hann væri eldri. En djöfullinn hvað það var vont! Svo fór hann inn í mig. Það var enn verra, ég veit ekki hvort það hafi nokkuð virkað að rífa meyjarhaftið fyrst, en sársaukinn drukknaði í spennunni sem myndaðist á milli okkar. Þetta var fyrsta skiptið sem ég sá kynferðislega æstan karlmann. Þá var ekkert internet með þeim endalausu óboðnu og klámfengu pop-up gluggum eins og í dag. Tómas tók mig hratt og enn í dag kveikir það pínu í mér að heyra glamrið í brúm leikkastala.
Kvöldið endaði þó frekar illa. Þegar ég sá allt blóðið skammaðist ég mín svo mikið að ég hljóp heim án þess að kveðja og án þess að fullnægja aumingja manninum. Þá fyrst áttaði ég mig á því hversu ung ég var. Það ringdi ekki fyrr en viku seinna, þá hafði blóðið náð að smeygja sér inn í hverja einustu tréflís svo bletturinn sat fastur í kastalanum þar til hann var málaður löngu síðar.
Tveimur árum síðar var hann handtekinn fyrir að nauðga þrettán ára stelpu. Ég held ég sé með eitthvers konar freudískt samviskubit, eins og ég hafi hleypt þessu skrímsli út. En ég veit ekki, ég vil ekki hugsa út í það. Ég held samt að það sé ástæðan fyrir því að enn hef ég aldrei séð seinni helming myndarinnar.


En ekki halda að ég muni drukkna í einhverri sjálfsvorkunn, ég mun ekki vera svona emo. Ég hata emo! Og ég er heldur ekki fjórtán ára og ég heiti ekki Fanney.

Ást og kossar,
Fanney